Róhingjar og sjávarútvegsráðherra

Kveikur heimsótti flóttamannabúðir Róhingja. Núna hefur fólksstraumurinn nánast þornað upp, vegna þess að það er eiginlega enginn eftir af Róhingjunum í Mjanmar. Í síðari hluta þáttarins er rætt við sjávarútvegsráðherra um brottkast, framhjálöndun og vanmátt Fiskistofu, sem á eftirliti með því.