Umsvif Rússa og höfundur Njálu
Umsvif Rússa á Norðurslóðum, á svæðinu umhverfis Íslands, hafa ekki verið jafn mikil lengi. Kjarnorkukafbátar sem NATO-þjóðirnar reyna að fylgjast grannt með sigla um hið svokallaða GIUK-hlið. Kveikur kannar líka rannsókn íslenskra fræðimanna á því hver geti og hver geti ekki verið höfundur Njálu.