Samherjaskjölin II
Í þættinum voru viðbrögð við uppljóstrun Samherjaskjalanna skoðuð.
Spillingarlögreglan í Namibíu hefur í rúmt ár rannsakað starfsemi Samherja í
Namibíu og ásakanir um mútugreiðslur, fjársvik, skattsvik og peningaþvætti. Að
umfangi er málið hið stærsta í sögu Namibíu. Þá beinir einn angi
rannsóknarinnar, sem hafin er í Noregi vegna Samherjaskjalanna, sjónum
Horfa á þátt