Íslensk eldfjöll og ágengar tegundir

Fimm öflugustu eldfjöll landsins eru að búa sig undir eldgos. Hvaða fjöll eru þetta? Og hvernig eigum við að búa okkur undir gos? Við svörum þessum spurningum í þætti kvöldsins. Við skoðum einnig framandi tegundir, sem fer fjölgandi í íslenskri náttúru. Í dag eru framandi tegundir önnur helsta ógnin við líffræðilegan fjölbreytileika á eftir búsvæðaeyðingu.