Kjarasamningar og e-Estonia

Nú eru kjarasamningar flestra að verða lausir og, komið að næstu samningaviðræðum. Nýtt fólk er í forsvari fyrir stærstu samtök launafólks og er samstíga um kröfur á bæði atvinnurekendur og ríkið. Við ræðum við forystusveit verkalýðsfélaganna. Í seinni hluta þáttar skoðum við hvernig Eistar hafa gert meira og minna alla stjórnsýslu í landinu rafræna. Það sparar meðal íbúa í landinu fimm daga af biðröðum.