Kannabis og ljósleiðari
Kveikur heimsækir í fyrri hluta þáttar verksmiðju á höfuðborgarsvæðinu þar sem kannabis er ræktað í atvinnuskyni. Við förum svo yfir ljósleiðaravæðinguna, hvað hún þýðir fyrir neytendur, á hverju rígurinn og stöðug málaferli milli fyrirtækjanna byggist.