Barnavernd og Paradísarskjölin

Enginn sá fyrir afleiðingar af aðkomu Barnaverndar Reykjavíkur þegar fjölskylda var tilkynnt þangað vegna gruns um að barn hefði verið hrist. Í seinni hluta þáttarins verður kafað í það markverðasta í Paradísarskjölunum.