Barka og vopnaflutningar

Við kynnumst starfsemi Barka og fylgjumst með skjólstæðingum samtakanna hér á landi. Í síðari hluta þáttar höldum við áfram að fjalla um vopnaflutninga Atlanta og ræðum við Þórólf Árnason, forstjóra Samgöngustofu, sem heimilað hefur flutningana.