Frumskógarsjúkrahús og staða kennara

Við skyggnumst á bak við tjöldin á vettvangssjúkrahúsi Rauða krossins úti í frumskógi í Bangladess. Við fylgjum þremur íslenskum hjúkrunarfræðingum í gegnum daginn. Í seinni hluta þáttarins skoðum við stöðu kennara á Íslandi.