Samfélagið

Sálfræðiþjónusta, vöruhönnun, Ungverjaland

Tryggvi Guðjón Ingason, formaður sálfræðingafélagsins: um biðlista og stóraukna eftirspurn eftir sálfræðiþjónustu

Agnes Freyja Björnsdóttir og Silvía Sif Ólafsdóttir, vöruhönnuðir: vera hönnuður á tímum hringrásarhagkerfis og loftslagskvíða

Covid-19 í Ungverjalandi: Friðrik Páll Jónsson fer yfir stöðuna í Ungverjalandi þar sem dánartíðni vegna faraldursins er hæst í heimi.

Birt

27. apríl 2021

Aðgengilegt til

27. apríl 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.