Jóhanna Vigdís fer yfir stjórnmálaveturinn, kórmótmæli og vísindaspjall
Þingveturinn er formlega hafinn og það stefnir í líflegt haust á hinu háa Alþingi. Við fáum Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur, fréttamann, í heimsókn til að ræða það sem koma skal.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]