Ritskoðun barnabóka, Nóbelsverðlaun og risafurur
Ritskoðun er ekki bara stunduð af stjórnvöldum í einræðisríkjum - hún er daglegt brauð á þúsundum íslenskra heimila, við rúmstokk barna. Er nauðsyn að ritskoða barnabækur eða óþarfi?…
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]