Samfélagið

Reglugerð um ljósvist, sniðganga og áhrif streitu á krabbameinsfrumur

Ljósvist er í fyrsta sinn skilgreind í byggingarreglugerð og settar fram kröfur um ásættanleg birtuskilyrði í nýbyggingum. Mannvirkjahönnuðir þurfa þannig sjá til þess dagsljós ásættanlegt í vistarverum fólks og skuggavarp og byggingamagn nýrra hverfa hamli því ekki. Ásta Logadóttir verkfræðingur hefur talað fyrir þessum breytingum á reglugerðinni um langt skeið og við ræðum við hana í upphafi þáttar.

Um miðbik þáttar setjumst við niður með Ragnhildi Hólmgeirsdóttur og Hólmfríði Jónsdóttur frá íslensku sniðgönguhreyfingunni fyrir Palestínu. Þær ætla segja okkur frá stöðu sniðgönguhreyfingarinnar í dag, þremur mánuðum eftir vopnahlé tók gildi á Gaza.

Og Edda Olgudóttir sest hér hjá okkur í vísindaspjall í lok þáttar. Hún ætlar segja okkur frá áhrifum streitu á krabbameinsfrumur.

Tónlist úr þættinum:

Lisa Ekdahl - Vem vet.

Khruangbin - People Everywhere (Still Alive).

Frumflutt

14. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Netfang: [email protected]

Þættir

,