Samfélagið

Fornverk í Höfnum, aðlögun að loftslagsbreytingum og sjálfstæði Grænlands og auðlindir

Þegar Sveinn Enok Jóhannsson kom sér upp heimili í Höfnum á Reykjanesskaga vildi hann læra hlaða og lagfæra gamlar hleðslur í garðinum sínum. Þegar það reyndist erfitt komast á námskeið brá hann á það ráð finna sérfræðing, halda sjálfur námskeið og bjóða öðrum koma og læra með sér. Heyrum af þessu á eftir.

Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur og pistlahöfundur Samfélagsins, flytur okkur pistil um miðbik þáttar. Í dag fjallar hann um hvað það kostar aðlaga samfélagið loftslagsbreytingum.

Og í lok þáttar ætlum við rifja upp viðtal sem var flutt hér í Samfélaginu í mars síðastliðnum. Þá, fyrir næstum því ári síðan, var Grænland í brennidepli vegna yfirlýsinga Bandaríkjaforseta um leggja landið undir sig. Síðan þá hefur forsetinn margítrekað vilja sinn til yfirráðum yfir Grænlandi, af meiri krafti en áður. Í þessu ljósi finnst okkur tímabært rifja upp viðtal Arnhildar Hálfdánardóttur við Rachael Lornu Johnstone, prófessor í lögfræði og sérfræðing í þjóðarrétti við Háskólann á Akureyri og Illisimatursafik-háskóla á Grænlandi, um sjálfstæði Grænlands og auðlindir.

Umsjón: Elsa María Guðlaugs Drífudóttir

Tónlist í þættinum:

Lovin' Feeling - French 79

Secret Garden - Lamomali

Fer sem fer - Moses Hightower

No Reason - Big Thief

Pivfit Nunat - Sumé

Frumflutt

15. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Netfang: [email protected]

Þættir

,