Samfélagið

Snerpa Power, öryggi smábátasjómanna, tíð og Ólympíuleikar

Við tölum við Írisi Baldursdóttur. Hún er framkvæmdastjóri fyrirtækisins Snerpa Power sem hefur sérhæft sig í gerð hugbúnaðar sem gerir stórnotendum rafmagns og öðrum þátttakendum á raforkumarkaði kleift fullnýta lifandi gagnastrauma og sjálfvirkni til lækkunar á raforkukostnaði og stuðla ábyrgri nýtingu endurnýjanlegra auðlinda, eins og það er orðað í kynningu. hefur Snerpa Power verið valið til vera stofnaðili norska rannsóknarsetrinu SecurEL, en tilgangur þess er gera raforkukerfið betur í stakk búið til styðja við kolefnisleysi.

Ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tækið Alda ör­yggi býður ís­lensk­um smá­báta­sjó­mönn­um sér­hannað ör­ygg­is­stjórn­un­ar­kerfi fyr­ir smá­báta end­ur­gjalds­laust. Um er ræða snjallforrit, sem er sagt nú­tíma­væða, auðveld­a og ein­fald­a allt ut­an­um­hald ör­ygg­is­mála hjá smá­báta­sjó­mönn­um á sta­f­ræn­an máta. Þeir Gísli Níls Einarsson, framkvæmdastjóri Öldunnar og Gunnar Rúnar Ólafsson, þróunarstjóri Öldu öryggi spjalla við okkur um öryggi sjómanna.

Við heyrum málfarsmínútu og í lok þáttar kemur Einar Örn Jónsson íþróttafréttamaður í heimsókn. Hann ætlar tala við okkur um Ólympíuleikana sem verða settir í París þann 26. júlí næstkomandi.

Frumflutt

3. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Með Kvosarskipulaginu í miðborg Reykjavíkur breyttist ýmislegt, allt í einu voru komin borð og stólar utandyra við veitingastaði, og gestir gátu notið sólar og útiveru. Laugavegur er mestu göngugata og veitingastaðir hafa sett húsgögn útfyrir. Lögreglan hefur undanfarna viku verið reka gesti inn, vegna þess margir staðanna hafa ekki tilskilinn leyfi. Hvimleitt og erfitt því rekstur margra staðanna er á nippinu eftir covid. Aðalgeir Ásvaldsson er framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði

Samfélagið heldur áfram fjalla um máva í Garðabænum - Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur spjallar við Arnhildi um Sílamáfinn sem er um margt forvitnilegur, samlíf manna og máfa, hvers konar ráð duga helst gegn ágengum máfum og hvernig máfurinn var hrakinn af Keflavíkurflugvelli á sínum tíma.

Við ætlum einnig kynna okkur sjálfbær fjármál og hvernig þau passa inn í myndina um sjálfbæra framtíð og sjálfbær samfélög. Öll þessi sjálfbærni kostar jú. Bjarni Herrera, sérfræðingur í sjálfbærni og sjálfbærum fjármálum, sem gaf nýverið út bók um þessi efnistök.

Þættir

,