Samfélagið

Pallborðsumræður á degi íslenskrar tungu

Samfélagið helgar þáttinn degi íslenskrar tungu.

Anna Sigríður Þráinsdóttir, málfarsráðunautur á Ríkisútvarpinu, er gestaumsjónarmaður og auk hennar eru í pallborði góðir gestir þau; Grace Ochieng, íslenskunemi, fatahönnuður og eigandi tískuvörumerkisins Gracelandic, Sóley Anna Jónsdóttir, forseti Mímis, félags stúdenta í íslensku, almennum málvísindum og táknmálsfræði og Jón Oddur Guðmundsson, yfirtexta og hugmyndasmiður hjá auglýsingastofunni Brandenburg.

Við ræðum það sem á þeim brennur; hreintungustefnu og enskuslettur, aðgengi innflytjenda íslensku málsamfélagi, mikilvægi þess samfélagið ákveði hvaða tungumál skuli talað í landinu, börn sem leika sér á ensku og hvort íslenskan eigi sér framtíð.

Í lok þáttar heyrum við umhverfispistil frá Stefáni Gíslasyni - hann er farinn hugsa um jólin.

Frumflutt

16. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,