Samfélagið

Á rúntinn með sjúkraflutningamönnum, borholubruni, málfar

Við kynnum okkur störf slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, förum í heimsókn í björgunarmiðstöðina í Skógarhlíð í Reykjavík, spjöllum við fólk og förum svo í óvissuferð í forgangsakstri.

Málfarsmínúta - romhelg.

Rifjum upp bruna sem varð í heitavatnsborholu í Mosfellsdal í byrjun árs, þar sem hús brann til kaldra kola. Heyrum endurflutt viðtal Guðmundar Pálssonar við Egil Maron Þorbergsson, sérfræðing hjá Veitum.

Frumflutt

28. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,