Samfélagið

Opið samtal um aldursfordóma í íslensku samfélagi

Erum við einhvern tímann of gömul? Skilgreinir aldurinn okkur? Mótast viðhorf okkar til annarra af aldursfordómum - og hvað með viðhorfin til okkar sjálfra?

Á þriðjudaginn var fór fram opið samtal um þetta á Borgarbókasafninu í Grófinni og þangað mættu tíu konur sem deildu reynslu sinni og sýn. Konur með mismunandi bakgrunn. Samfélagið fékk taka þátt - og þátturinn í dag verður helgaður umræðum um aldur og aldursfordóma.

Frumflutt

29. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,