Samfélagið

Árið 2023 gert upp í vísindum

Í dag verðum við með með hugann við ýmis vísindi; stofnfrumur, geimvísindi, gervigreind. Hvað gerðist í heimi vísindanna á þessu ári sem innan skamms líður í aldanna skaut?

Við byrjum á spjalla við Eddu Olgudóttur sem hefur haldið okkur við efnið í ár, komið hingað í Samfélagið í vikulegt vísindaspjall á miðvikudögum og alltaf með eitthvað spennandi í farteskinu. Edda fer yfir það sem henni fannst markverðast í heimi vísindanna á þessu ári, 2023.

Svo koma þau Freysteinn Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands og Erna Magnúsdóttir, dósent í sameindalíffræði og fósturfræði við læknadeild Háskóla Íslands, og halda áfram gera upp þetta vísindaár, ræða stórar uppgötvanir á sínum fræðasviðum, vísindaumhverfið á Íslandi og framtíðina.

Frumflutt

27. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,