Samfélagið

Gögn í gíslingu, vegandagur og meðgöngueitrun

Fjarskiptastofa hélt í gær málþing undir yfirskriftinni Gögn í gíslingu. Einn þeirra sem þar talaði er Guðmundur Arnar Sigmundsson, sviðsstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS, en hann fjallaði um sögu og þróun netárása þar sem gögn eru tekin í gíslingu.

Við ræðum við Valgerði Árnadóttur, formann Samtaka grænkera á Íslandi, því það er ekki bara Allraheilagramessa í dag heldur líka alþjóðlegi vegandagurinn.

Vísindaspjall með Eddu Olgudóttur.

Frumflutt

1. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,