• 00:06:45Enn gýs á Reykjanesskaga
  • 00:27:05Snjóflóðahætta og viðbúnaður
  • 00:51:19Snjallmælar - pistill Stefáns Gíslasonar

Samfélagið

Gos við Sundhnúkagíga, snjóflóðaeftirlit og snjallmælar

Við ætlum ræða aðeins um eldgosið við Sundhnúksgígaröðina. Gosið hefur staðið frá 16. mars og virknin talin stöðug. Tveir gígar eru virkir og samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Veðurstofunni hefur landris ekki mælst undanfarna daga sem þykir benda til þess jafnvægi í aðstreymi kviku undir Svartsengi. Og í gær var hættustig Almannavarna fært af neyðarstigi á hættustig. Kristín Jónsdóttir deildarstjóri á Veðurstofunni ætlar fara yfir stöðuna með okkur.

Og við höldum okkur á veðurstofunni því undanfarið hafa fréttir af snjóflóðum og snjóflóðahættu verið tíðar og viðbragð vegna þess verið talsvert. Sveinn Brynjólfsson er sérfræðingur á sviði ofanflóðahættu. Hann ætlar ræða við okkur á eftir.

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur fjallar svo um snjallmæla í pistli í lok þáttar.

Frumflutt

4. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,