Samfélagið

Staðan í Grindavík, sendinefnd Íslands á COP28, jólahald í gamladaga

Rúmar þrjár vikur eru síðan Grindavík var rýmd í snatri - það hefur ýmislegt gengið á síðan, ýmis vandamál sem hefur þurft leysa, Grindvíkingar fara heim yfir daginn, fyrirtæki hafa fengið hefja starfsemi á - en foreldrar leikskólabarna eru enn bundnir, og sumir Grindvíkingar enn í húsnæðiskröggum. Við förum yfir stöðuna núna með Fannari Jónassyni, bæjarstjóra í Grindavík.

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP28, er komast á fullt skrið, fulltrúar sendinefnda hlaupa funda á milli, þar á meðal er Helga Barðadóttir, formaður íslensku sendinefndarinnar. Hún var á línunni.

Málfarsmínúta.

Við fáum heimsókn frá safni RÚV. Helga Lára Þorsteinsdóttir safnstjóri kemur til okkar með skemmtilega upptöku frá árinu 1958 þar sem verið er velta fyrir sér jólahaldi og hvort því þurfi breyta.

Frumflutt

4. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,