Hulduherinn sem knýr áfram gervigreindarbyltinguna, krabbameinsrannsóknir, víkingar og þjóðarsálin
Við byrjum þáttinn á að fjalla um gervigreind. Eyrún Magnúsdóttir, gervigreindarfréttaritari Samfélagsins, kemur til okkar og við ætlum að ræða gervigreind og vinnumarkaðinn, ekki…