Samfélagið

Þrotabússkjöl Utangarðsmanna og kynjatvíhyggja í vísindum

Þrotabú utangarðsmanna er eitt af því sem geymt er í hefðbundinni skjalaöskju á Þjóðaskjalasafninu. Lítil dagbók, nokkuð pönkaraleg og kvittanir með heimspekilegu kroti eru meðal þess sem í því leynast. Við skoðuðum þrotabússafn Utangarðsmanna með Ragnhildi Önnu Kjartansdóttur, skjalaverði.

Hversu mörg eru kynin? Eru þau bara tvö, eða er tvíhyggjan einföldun á vísindunum. Arnar Pálsson, erfðafræðingur og prófessor í lífupplýsingafræði hjá Háskóla Íslands, kemur til okkar og ræðir um kyn og kyneinkenni.

Tónlist í þættinum:

UTANGARÐSMENN - Rækju-reggae (Ha Ha Ha)

UTANGARÐSMENN - Kyrrlátt kvöld við fjörðinn

UTANGARÐSMENN - Fuglinn er floginn

MANIC STREET PREACHERS - If you tolerate this your children will be next.

Frumflutt

3. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Netfang: [email protected]

Þættir

,