• 00:06:57Gagnaglíman
  • 00:25:03Snjalltæki undir stýri
  • 00:46:55Málfarsmínúta
  • 00:48:11Edda Olgudóttir - vísindaspjall

Samfélagið

Gagnaglíma, öryggi undir stýri, málfarsmínúta og endurröðun DNA

Hvað er gagnaglíma og hvað gerir Gagnaglímufélag Íslands? Við komumst því þegar Hjalti Magnússon sérfræðingur í netöryggi og formaður Gagnaglímufélagsins sest hjá okkur og segir okkur allt um málið.

Við fjöllum líka um öryggi undir stýri. Sigrún A. Þorsteinsdóttir sérfræðingur í forvörnum hjá Vís ræðir við okkur um notkun snjalltækja við akstur, hætturnar af því og líka tækifærin sem geta falist í nýrri tækni. Viðtal sem var áður á dagskrá í apríl í fyrra.

Við heyrum málfarsmínútu og Edda Olgudóttir kemur svo til okkar í lok þáttar í vísindaspjall.

Frumflutt

10. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,