Samfélagið

Íslenska með hreim, opinberar ráðleggingar um hreyfingu fyrir öll, málfar og vísindaspjall um sjónhimnuna

Við ræðum um hreim og hvernig fólk sem talar íslensku móðurmáli bregst við erlendum hreim, hvað það les í hann og hvaða ályktanir það dregur um fólk sem talar með hreim. Stefanie Bade er nýdoktor í íslenskri málfræði og rannsakaði viðhorf til hreims í doktorsrannsókn sinni.

Í dag fór fram kynningarfundur um endurskoðaða útgáfu opinberra ráðlegginga um hreyfingu og takmörkun kyrrsetu. Helsta breytingin frá fyrri ráðleggingum er m.a. eru ráðleggingar fyrir fatlað fólk sérstakur liður í útgáfunni. Við ætlum ræða þessar ráðleggingar við Gígju Gunnarsdóttur, verkefnastjóra hjá embætti Landlæknis, og Valdimar Gunnarsson, sem stýrir verkefninu Allir með.

Málfarsmínúta - þorrablót og blóta.

Vísindaspjall með Eddu Olgudóttur - sjónhimnan og nýjar uppgötvanir tengdar henni.

Tónlist:

Hjálmar - Lof.

ROY ORBISON - You Got It.

Frumflutt

7. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,