Samfélagið

Afmæli blóðbankans, losunarbókhald og langreyðar

Blóðbanki snýst um miklu meira en taka fólki blóð. Blóðbanki Landspítalans á sjötíu ára afmæli og því er fagnað þessa dagana, meðal annars með ráðstefnuröð þar sem meðal annars er fjallað um vefjaverkfræði og stofnfrumur. Við ræðum við Ólaf E. Sigurjónsson en hann stýrir rannsóknum og nýsköpun hjá Blóðbankanum.

Bráðabirgðatölur Umhverfisstofnunar um losun Íslands benda til þess losunin hafi staðið í stað árið 2022, allt útlit er hins vegar fyrir hún aukist í ár og heljarinnar átak framundan ætli stjórnvöld standa við loftslagsloforð. Rafn Helgason, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun ræðir við okkur um þetta.

Málfarsmínúta.

Dýraspjall. Edda Elísabet Magnúsdóttir, hvalafræðingur, fræðir okkur um langreyðar - gefnu tilefni.

Frumflutt

1. sept. 2023

Aðgengilegt til

1. sept. 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,