Samfélagið

Græni lykillinn, Úkraínuverkefnið og matsveppir

Íslandshótel reka 17 hótel víða um land. Þar af 7 í höfuðborginni. Nýlega var sagt frá því hótelin sjö í Reykjavík væru komin með umhverfisvottun, auk 6 hótela á landsbyggðinni. Vottunin er kölluð Green Key og er alþjóðlega viðurkennt vottunarkerfi í ferðaþjónustu. Davíð Torfi Ólafsson, forstjóri Íslandshótela segir okkur hvað felst í þessu.

Við kynnum okkur Úkraínuverkefni Háskóla Íslands en fjöldi fólks kemur því fjalla um Úkraínu frá ýmsum hliðum og halda ýmsa viðburði. Ræðum við Val Gunnarsson og Helgu Brekkan.

er runninn upp tími matsveppa og rétti tíminn til fylla körfurnar og safna forða til vetrarins. Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur, gefur góð ráð um sveppatínslu fyrir byrjendur.

Frumflutt

31. ágúst 2023

Aðgengilegt til

31. ágúst 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,