Samfélagið

Skaftárhlaup, sýndarveruleiki og Páll Líndal

er hafið Skaftárhlaup. Aukið rennsli mælist í ánni og aukin leiðni auk þess sem brennisteinslykt hefur fundist. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni búast við hefðbundnu hlaupi - sem vonandi gefur fyrirheit um engin fyrir dyrum. Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi vegna hlaupsins. Við ætlum fræðast um Skaftárhlaup á eftir þegar Þorsteinn Þorsteinsson sérfræðingur á sviði jöklarannsókna hjá Veðurstofunni sest hjá okkur.

Ímyndaðu þér geta verið hvað sem þú vilt, flakkað í tíma og rúmi og talað við hvern sem er. Bergur Kári Björnsson er tvítugur og hefur frá fermingu verið hluti af sýndarveruleikaheimi í gegnum tölvuleikinn VR Chat, kynnst fólki frá öllum heimshornum og hannað sýna eigin hliðarheima. Hann segir okkur frá reynslunni af lífinu og samskiptum í sýndarveruleikanum.

Svo fáum við pistil frá Páli Líndal umhverfissálfræðingi sem snýr aftur eftir sumarleyfi.

Frumflutt

29. ágúst 2023

Aðgengilegt til

29. ágúst 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,