• 00:01:57Rauði krossinn í viðbragsstöðu vegna Marokkó
  • 00:14:03Pistill Páls Líndal umhverfissálfræðings

Samfélagið

Rauði krossinn í viðbragsstöðu og pistill frá Páli Líndal

Samfélagið var stutt þennan daginn vegna beinnar útsendingar frá setningu Alþingis.

er talið nærri 3000 hafi látist í jarðskjálftanum stóra sem varð í Marokkó á föstudag. Þetta eru miklar hamfarir og afleiðingarnar eru grafalvarlegar. Rauði krossinn bregst alltaf við þegar svona áföll verða og við ræðum það við Sólrúnu Maríu Ólafsdóttur teymisstjóra alþjóðaverkefna hjá Rauða krossinum á Íslandi.

Páll Líndal umhverfissálfræðingur flytur sinn reglubundna pistil.

Frumflutt

12. sept. 2023

Aðgengilegt til

12. sept. 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,