Hönnun hraunvarnargarða, Áhrif Trumps á loftslagið, Ekki í mínum bakgarði
Við byrjum þáttinn á hönnun Hraunvarnargarða. Síðasta föstudag mættum við á uppskeruhátíð tækni- og tölvufólks á Íslandi, UTmessuna í Hörpu. Þar hittum við Hörn Hrafnsdóttur, sérfræðing…