Samfélagið

Mustang-klúbbur Íslands, ný sýn á skólastarf og vísindaspjall með Eddu

Við förum á fund hjá Mustang-klúbbi Íslands, kynnumst fólki sem brennur fyrir bíla, sem brenna miklu eldsneyti og hafa hátt. Hvað er það við Mustanginn sem vekur svona mikla aðdáun?

Getur verið skólakerfið brjóti sum börn niður í stað þess byggja þau upp? Íris Friðmey Sturludóttir kynnti á dögunum lokaverkefni sitt í meistaranámi í listkennslufræði við Listaháskóla Íslands. Hún var eitt þeirra barna sem fann sig ekki í grunnskólakerfinu og vill börn hafi meira um það segja hvað þau læra og hvenær.

Edda Olgudóttir kemur í Vísindaspjall og ræðir um ónæmismeðferð gegn heilaæxlum.

Frumflutt

20. sept. 2023

Aðgengilegt til

20. sept. 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,