• 00:02:41Fundnar fornminjar
  • 00:24:46Hvaldimir njósnamjaldur
  • 00:46:21Málfarsmínúta
  • 00:46:26Vísindaspjall

Samfélagið

Fundnar fornminjar, Hvaldimir njósnamjaldur, málfar og hnetuofnæmi

Hvað áttu gera ef þú rekst á mögulegar fornminjar á víðavangi? Það gerist nefnilega frekar reglulega á Íslandi almenningur gangi fram á fornleifar, þekkt dæmi eru til mynda rjúpnaskytturnar sem fundu sverð frá víkindaöld og göngufólkið sem fann skrautprýddar líkamsleifar konu frá 10. öld uppi á heiði. Þór Hjaltalín sviðstjóri hjá Minjastofnun Íslands fer yfir þetta með okkur, kemur með ráðleggingar og sögur og ýmsar vangaveltur.

Mjaldurinn Hvaldimir, sem hefur verið grunaður um vera rússneskur njósnahvalur, sást nýlega á sundi við strendur Svíþjóðar. Áður hafði hann sóst eftir félagsskap sjómanna við Noreg. Við vitum ekki hvaðan hann kemur eða hvert hann er fara blessaður, en hann hefur augljóslega alist upp í haldi manna. Edda Elísabet Magnúsdóttir hvalasérfræðingur og lektor við Háskóla Íslands ætlar segja okkur frá Hvaldimir, mjöldrum og sjávarspendýrum sem hafa verið í haldi manna.

Við fáum málfarsmínútu hætti hússins og svo kemur Edda Olgudóttir til okkar í vísindaspjall. Hún ætlar fræða okkur um leiðir til veita ungum börnum með hnetuofnæmi meðferð. Svokallaða afnæmingu.

Frumflutt

31. maí 2023

Aðgengilegt til

31. maí 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,