Samfélagið

Rannsóknarstofa Vegagerðarinnar, blóðgjafir, ruslarabb og Stefán Gísla

Það er ekkert tilviljanakennt við vegagerð, eins og komast þegar rannsóknarstofa Vegagerðarinnar er heimsótt - þar eru gerðar því er virðist endalausar prófanir á steinefnum, allt gert til örugglega verði settur saman hinn fullkomni vegur sem standist álag umferðar og veðurs. Jarðfræðingurinn Erla María Hauksdóttir tók á móti Samfélaginu sýndi græjurnar og grjótið og vísindin baki.

Alþjóðlegi blóðgjafadagurinn var í gær og ýmislegt gert í tilefni af honum til minna á mikilvægi þess gefa blóð og hvetja nýja blóðgjafa til drífa sig í blóðbankann. Við ætlum ræða blóðgjöf og blóðgjafa við formann blóðgjafafélags Íslands, Davíð Stefán Guðmundsson

Við fáum svo í lok þáttar umhverfispistil frá Stefáni Gíslasyni.

Frumflutt

15. júní 2023

Aðgengilegt til

15. júní 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,