Samfélagið

Söfn á Íslandi, Vísindavefur og framtíðin, málfar og þjóðlendur

Það eru miklu fleiri söfn á Íslandi en flesta grunar og við ætlum í tilefni alþjóðlega safnadagsins sem haldin var hátíðlegur í síðustu viku ræða söfn okkar Íslendinga, stöðu þeirra, tilgang og sjálfbærni - sem greiningardeildir vilja meta mjög litla, minnska kosti þegar kemur fjárhag. Hólmar Hólm formaður Íslandsdeildar ICOM, sem er alþjóðaráð safna, hittir Samfélagið á safni.

Vísindavefurinn hefur verið starfræktur í meira en tvo áratugi og þar er finna fróðleik um allt milli himins og jarðar. Við ætlum heyra hvernig þessi vefur hefur vaxið og dafnað undanfarið Jón Gunnar Þorsteinsson ritstjóri kemur í heimsókn

Málfarsmínúta

Við heimsækjum svo Þjóðskjalasafn Íslands og kynnum okkur viðamiklar rannsóknir á skjölum sem tengjast þjóðlendum. Ólafur Arnar Sveinsson, fagstjóri fræðslu og rannsókna ræðir við okkur.

Frumflutt

22. maí 2023

Aðgengilegt til

22. maí 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,