Samfélagið

Veðurathuganir um allan heim, meindýr, málfar, ruslarabb og streita

Íslendingar hugsa mikið um veður, skoða spár og fréttir - enda veður hér válynd og óútreiknanleg. Íbúar heimsbyggðarinnar eru allajafna ekki svona upptekin af veðrinu, en það er líka meðal annars vegna þess víða skortir einfaldlega rannsóknartæki til safna upplýsingum og vinna úr þeim, vara við þegar hættur steðja að. er unnið því þétta net veðurathugunarstöðva meðal annars í Afríku og karabíska hafinu - þetta hjálpar auðvitað fólki á þessum svæðum mjög - en þetta skiptir allan heimin líka máli - líka okkur Íslendinga - til dæmis er viðstöðulaus rigningatíð hér sunnanlands möglega afleiðing sandstorma í Sahara eyðimörkinni. veður og veðurkerfi tengjast og virða engin landamæri. Jórunn Harðardóttir rannsóknarstjóri hjá Veðurstofu Íslands sest hjá okkur.

Við heimsækjum Skógræktina við Mógilsá. Þar hittum við Brynju Hrafnkelsdóttur skordýrafræðing. Hún ætlar fræða okkur um hvernig meindýrin koma undan hörðum vetri og hráslagalegu vori.

Málfarsmínúta

Ruslarabb um brauðpokafestingar.

Vísindaspjallið með Eddu Olgudóttur, hún segir okkur frá rannsóknum um hvaða áhrif streita hefur á heilastöðvarnar sem stjórna áti.

Frumflutt

14. júní 2023

Aðgengilegt til

14. júní 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,