• 00:02:42Grænt mötuneyti
  • 00:30:20Safnarasýning
  • 00:49:12Ruslarabb
  • 00:52:10Stefán Gíslason umhverfispistill (e)

Samfélagið

Grænt mötuneyti, safnarasýning, ruslarabb og umhverfispistill

Við heimsækjum mötuneyti Vínbúðarinnar, en Friðrik Hraunfjörð, líka kallaður Friðrik fimmti, ræður þar ríkjum og leiðir sitt fólk áfram í umhverfismálum og grænum skrefum. Þau vigta allt rusl, nýta afganga, reyna áætla upp á gramm hvað hver borðar - það á ekki vera nein matarsóun, eða umframkaup. Hvernig þau þetta til ganga upp, eru allir ánægðir og saddir og hverju skilar þetta?

Við heimsækjum íþróttahúsið við Ásgarð í Garðabæ þar sem verið er undirbúa stóru safnarasýninguna Nordia 2023. Frímerkjasöfn, póstkort, merki, seðlar, munir tengdir sögu lögreglunnar og margt fleira er þar hægt skoða. Og þarna eru sagðar sögur - eins og Gísli Geir Harðarson formaður sýningarnefndarinnar segir okkur betur frá á eftir.

Ruslarabbið verður á sveimi einhverntíman í þættinum og svo verður umhverfispistilinn á sínum stað með Stefáni Gíslasyni.

Frumflutt

1. júní 2023

Aðgengilegt til

31. maí 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,