Samfélagið

Vistmorð, hjúkrunarfræðingar mótmæla, málfar, snakkpokar og konungur

Íslandsdeild samtakanna stöðvum vistmorð standa frammi fyrir málþingi síðar í dag og vonast til þess vekja athygli leiðtogafundar evrópuráðsins á mikilvægi þess skilgreina vistmorð og setja í alþjóðalög, þau benda á Úkraínustríðinu fylgi meðal annars mikil eyðilegging vistkerfa sem hafi áhrif í nútíð og framtíð á velferð bæði heimamanna sem og heimsbyggðarinnar allrar - fyrir það eigi vera hægt sækja Rússa til saka fyrir - við ræðum við tvo fulltrúa samtakanna hér á eftir, þau heita Kristín Vala Ragnarsdóttir prófessor í sjálfbærnivísindum við Háskóla Íslands og Magnús Hallur Jónsson landvörður.

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga samþykkti ályktun á aðalfundi sínum fyrir helgi þar sem félagið lýsir þungum áhyggjum af hópi hjúkrunarfræðinga sem leita til annarra starfa vegna aukins álags og skorar á stjórnvöld bæta starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga með því tryggja mönnunarviðmið, bæta vinnuaðstöðu og öryggi á vinnustað. Halla Eiríksdóttir er varaformaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Við heyrum í henni á eftir.

Málfarsmínútan verður á sínum stað, líka ruslarabbið og svo kemur til okkar Helga Lára Þorsteinsdóttir safnstjóri RÚV. Hún ætlar rifja upp heimsókn Svíakonungs hingað til lands árið 1957.

Frumflutt

15. maí 2023

Aðgengilegt til

14. maí 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,