• 00:02:44Keldur
  • 00:27:27Íslenski alpaklúbburinn
  • 00:47:20Umhverfispistill Bryndís Marteinsdóttir

Samfélagið

Tilraunastöðin að Keldum, fjallasögur og umhverfispistill.

Starfsemi Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði Keldum er umfangsmikil, hún kemst helst í fréttirnar þegar grunur leikur á riðusmiti í sauðfé en það er ótal margt annað sem þar fer fram og margt sem sem fyrir augu ber. Ýmsir sérfræðingar á sviði líffærafræði, örverufræði, ónæmisfræði, sníkjudýrafræði, sameindalíffræði, veirufræði og fisksjúkdóma starfa þar við þjónustu og rannsóknir í þágu heilbrigðiseftirlits. Við bregðum okkur upp í botn Grafarvogs í þættinum og hittum þar fyrir Sigurð Ingvarsson forstöðumann Keldna.

Meðlimir íslenska alpaklúbbsins eru almennt gera frekar svala hluti þegar kemur útivist og fjallamennsku, bæði heima og erlendis. En til hvers gera svala hluti ef það er ekki hægt segja frá þeim - til þess er ársrit alpaklúbbsins sem er koma út og hefur aldrei verið veglegra - fjöldi greina um sigra, og ósigra, áföll, slys, lærdóm og lífsstíll. Við ætlum ræða við Ágúst Kristján Steinarsson, ritstjóra ársritsins

Svo er umhverfispistilinn á sínum stað, það er Bryndís Marteinsdóttir plöntuvistfræðingur sem flytur okkur hann þessu sinni.

Frumflutt

8. júní 2023

Aðgengilegt til

7. júní 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,