Samfélagið

Árhringir trjáa, stúdendaíbúðir, málfar og heilraðgreining á DNA

Árhringjafræði er ákveðin undirgrein í skógarfræði, allsérstök fræðigrein en í miklum vexti. Úr árhringjum trjáa og gróðurs lesa svo margt, langt aftur í tímann. Ólafur Eggertsson hjá Skógræktinni er nýkomin heim af evrópskri árhringjaráðstefnu í Portúgal og því ærið tilefni til þinga hann um helstu atriði sem þar komu fram og hvað árhringir íslenskra plantna eru segja okkur.

Hótel Saga hefur fengið nýtt hlutverk þar sem meira en hundrað íbúðir fyrir stúdenta hafa verið innréttaðar. Það er Félagsstofnun stúdenta sem stóð í þessum stórræðum fyrir Stúdentagarðana sem stofnunin rekur. Við kíkjum í heimsókn á Sögu, fáum skoða nýju íbúðirnar og ræðum við Heiði Önnu Helgadóttur þjónustustjóra Stúdentagarða.

Við heyrum eina málfarsmínútu og svo kemur Edda Olgudóttir til okkar í vísindaspjall í lok þáttar. Hún ætlar spjalla við okkur um heilraðgreiningu á mannaerfðaefni.

Frumflutt

17. maí 2023

Aðgengilegt til

17. maí 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,