Samfélagið

Blóðmerar, lyf gegn Covid, græn jól, málfar og svefnrannsóknir

Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma hjá Matvælastofnun: Myndband af illri meðferð á blóðmerum er til rannsóknar hjá Matvælastofnun, rætt um málið og önnur slík, meðferð þeirra og eðli rannsóknarinnar.

Agnar Bjarnason smitsjúkdómalæknir á Landspítalanum: fjallað um lyfjaþróun þegar kemur meðferð við Covid 19. Þróunin er hröð og nokkur lyf lofa mjög góðu.

Jóhannes Bjarni Urbancic Tómasson og Þorbjörg Sandra Bakke sérfræðingar hjá Umhverfisstofnun: umhverfisvænn jólaundirbúningur og hátíðahöld.

Málfarsmínúta

Edda Olgudóttir í vikulegu vísindaspjalla um svefnrannsóknir.

Birt

24. nóv. 2021

Aðgengilegt til

25. nóv. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.