Samfélagið

Náttúruminjasafnið heimsótt. Tregða kínverja til samstarfs vegna Covid

Hilmar Malmquist, forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands, Ester Rut Unnsteinsdóttir formaður Hins íslenska náttúrufræðiféla og Helena Óladóttir fræðslustjóri félagsins: Húsnæði á Seltjarnarnesi heimsótt, þar átti vera Læknaminjasafn, áform sem duttu upp fyrir og hefur húsið staðið autt síðan 2007. Svo var ákveðið færa Náttúruminjasafnið þangað. Hilmar, Ester og Helena segja frá húsinu, umhverfinu, safnakostinum, fræðunum og fræðslunni.

Friðrik Páll Jónsson með erlendan pistil um tregðu kínverska stjórnvalda til samstarfs við alþjóðaheilbrigðismálastofnunina og vísindaheimin vegna kórónaveirunnar.

Birt

29. des. 2020

Aðgengilegt til

29. des. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttirog Guðmundur Pálsson.