Samfélagið

Farsóttir fyrr og nú, endurhæfing fyrir krabbameinssjúka og pistill um

Gunnar Þór Bjarnason, sagnfræðingur: Gunnar er höfundur bókarinnar um Spænsku veikina, sem var á toppi allra sölulista fyrir jólin. Rætt við hann um samslátt bókaskrifa um drepsótt á tímum covid, hvort og hvernig farsóttirnar speglast og árið 2020 sem framtíðar úrlausnarefni sagnfræðinga.

Erna magnúsdóttir stofnandi og forstöðukona Ljóssins og iðjuþjálfi: Ljósið endurhæfingastöð fyrir krababmeinssjúka og aðstandendur heimsótt og fræðst um starfið.

Páll Líndal umhverfissálfræðingur með pistil um samspil umhverfis og sálarlífs.

Birt

28. des. 2020

Aðgengilegt til

28. des. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.