Jólabókaflóðið, Grænland og umhverfi og andleg líðan.
Bryndís Loftsdóttir, félagi íslenskra bókaútgefenda: fyrirbærið jólabókaflóðið, áhrif þess, þróun og áskoranir samtímans, staða höfunda og vilji lesenda.
Kristjana Motzfeldt: Börnin á Grænlandi og afsökunarbeiðni Dana.
Páll Jakob Líndal, umhverfissálfræðingur með pistil um áhrif umhverfisins á andlega líðan.