Samfélagið

Loftlagsdagurinn, umhverfisvænn arkitektur, umhverfispistill

Samfélagið verður í Hörpu og kynnir sér Loftslagsdaginn og þá dagskrá sem er í gangi þar í dag. Ragna Benedikta Garðarsdóttir prófessor í félagssálfræði við er ein þeirra sem tekur til máls á Lofslagsdeginum. Hún ætlar svara því hvernig maður breytir samfélagi. Við spjöllum við Rögnu.

Við ætlum svo ræða um byggingariðnaðinn og beina sjónum okkar því hvernig hægt er hanna hús og svæði á umhverfisvænan hátt með sjálfbærni og hringrásarhagkerfið leiðarljósi. Arkitektar gegna lykilhlutverki í þessu - og við ætlum ræða við einn slíkan, Arnhildi Pálmadóttur, sem vinnur á stofu sem leggur sig sérstaklega eftir því hanna undir umhverfisvænum formerkjum.

Umhverfispistilinn er svo á sínum stað, endurfluttur pistill frá Ingu Huld Ármann í ungum umhverfissinnum

Frumflutt

4. maí 2023

Aðgengilegt til

4. maí 2024
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Þættir

,