Samfélagið

Veðurviðvaranakerfi Veðurstofu Íslands, covid og framhaldsskólinn, for

Elín Björk Jónsdóttir veðurfræðingur: Veðurviðvaranakerfi Veðurstofunnar, litakerfið svokallaða, er þriggja ára um þessar mundir. Rætt við Elínu um kerfið, hvernig því hefur verið tekið og hvernig það hefur virkað og mögulegar viðbætur.

Kristjana Stella Blöndal dósent við HÍ: rannsókn um áhrif covid á framhaldsskólanemendur og nám þeirra.

Friðrik Páll Jónsson flytur pistil um erlend málefni og beinir sjónum Bandaríkjunum og forsetakosningunum.

Birt

3. nóv. 2020

Aðgengilegt til

3. nóv. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.