• 00:02:40Dekkjavertíð í fullum gangi
  • 00:20:35Máltækni
  • 00:45:41Málfarsmínútan
  • 00:46:56Páll Líndal umhverfissálfræðingur

Samfélagið

Dekkjaverkstæði, máltækni, umhverfissálfræði

Edilon Hellertsson, eigandi Nesdekkja: Um vetrardekkjavertíðina og farandsstarfsfólk frá Litháen.

Gestur Svavarsson, sem er verkefnisstjóri SÍM og Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms: Hvernig er hægt tryggja framgang íslenskrar tungu í síbreytilegu tækniumhverfi? Er það hægt?

Páll Líndal, umhverfissálfræðingur: um yfirsýn-skjól kenninguna sem segir fólk kjósi helst umhverfi sem samtímis veitir okkur yfirsýn og skjól.

Birt

12. okt. 2021

Aðgengilegt til

13. okt. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.