Samfélagið

Ofbeldi og börn, nýting sjávarafurða og viðbrögð við Skaftárhlaupi

Ingibjörg Þórðardóttir félagsráðgjafi hjá Hugrekki: rætt um ofbeldi og börn, birtingarmyndir þess og hvernig hægt er tala um það við börn.

Þór Sigfússon, stofnandi Sjávarklasans: Sífellt er verið nýta sjávarafurðir betur - rætt um hvort og þá hvernig hundrað prósent nýting á sjávarafurðum möguleg.

Guðfinnur Þór Pálsson einn rekstraraðila Hólaskjóls: Skaftárhlaup hefur valdið því íbúar og aðrir sem eru um í við Skaftá þurfa gripa til ráðstafanna. Rætt við Guðfinn um stöðu mála og viðbrögð þar.

Birt

7. sept. 2021

Aðgengilegt til

7. sept. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.