Samfélagið

Lífrænar afurðir, fötlunaraktivismi og dagur villtrar náttúru

Ólafur Dýrmundsson,Lífrænt Ísland: Farið er yfir niðurstöður rannsókna úr stóru gagnasafni þar sem bornar eru saman lífrænt ræktaðar afurðir og aðrar.

Embla Guðrúnar Ágústsdóttir og Jana Birta Björnsdóttir meðlimir í Tabú,feminiskri förlunarhreyfingu: Hreyfingin er sjö ára og er fara af stað með valdeflandi námskeið.

Stefán Gíslason: Umhverfispistill dagsins helgast af degi villtrar náttúru sem var í gær.

Birt

4. mars 2021

Aðgengilegt til

4. mars 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.