Samfélagið

Ungar athafnakonur. Heimaþjónusta. Umhverfisspjall.

Kristjana Björk Barðdal og Andrea Gunnarsdóttir , Félag ungra athafnakvenna: UAK var stofnað 2014 og helsta markmið þeirra stuðla jafnrétti, hugarfarsbreytingu og framþróun í samfélaginu.

Sigrún Ingvarsdóttir félagsráðgjafi og deildarstjóri á velferðarsviði Rvk.borgar: Heimaþjónusta , hvers eðlis og fyrir hverja?

Emelía Borgþórsdóttir: Umhverfisspjall um þörunga og nýtingu þeirra.

Birt

25. feb. 2021

Aðgengilegt til

25. feb. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.