Samfélagið

Covid í Malaví, 3000 grímur plokkaðar, rússneska bóluefnið

Guðný Nielsen verkefnastjóri hjá RK: Rauði Krossinn efnir til neyðarsöfnunnar vegna COVID-19 í Malaví. Ástandið þar er hrikalegt, ekkert bóluefni og vanmáttugt heilbrigðiskerfi ræður ekki við ástandið. Afleiðingarnar eru meðal annar aukið heimilisofbeldi fjölgun barnahjónabanda vegna fátæktar.

Örlygur Steinn Sigurjónsson leiðsögumáru og plokkari: Örlygur hefur tekið sér fyrir hendur hreinsa upp notaðar Covidgrímur þar sem þær eru fjúka um á víðavangi.

Friðrik Páll: Rússneska bóluefnið Spútnik V kann verða eftirsótt um allan heim vegna góðrar virkni, vegna verðs og vegna þess framleiðsla viðurkenndra lyfja er ekki eins mikil og vonast var til. Fólk er óþolinmótt og vill aukið framboð á bóluefni. Rússnesk stjórnvöld vænta þess bóluefnið bæti ímynd Rússlands á alþjóðavettvangi, ekki síst eftir harða gagnrýni á þau fyrir fangelsisdóm yfir stjórnarandstæðingnum Navalny.

Birt

16. feb. 2021

Aðgengilegt til

16. feb. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.